Ekkert að gerast

Jamm, það er víst komin tími á smá blogg.

Nú eru jólin liðin og nýtt ár gengið í garð, að hugsa sér það er komið 2008.
Það er ekki margt sem hefur gerst hjá mér nema auðvitað það að maður er gjörsamlega búin að éta á sig gat og meira en þaðSmile
Það sem ég gerið yfir hátíðarnar var að éta, liggja í leti og svo fór ég í 20 vikna sónar. Það kom allt vel út úr því kiddið er með tvo fætur, tvær hendur, nef og allt svoleiðis, svo er ég búin að vera að finna fyrstu hreyfingarnar og spörkin núna undanfarið. Kjartan er alltaf að spurja hvenær þessi krakki fari nú að sparka almennilega því að hann vill finna hreyfingu líkaLoL

Okey ég hef ekki frá neinu fleiru að segja nema það að ég er ennþá í atvinnuleit sem að gegnur ekkert alltof velErrm en ég vona bara það besta

Kv.

Berglind og bauninn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Ásta

Næs myndir

Það skal verða stelpu hittingur einhver tíma í næstu viku vonandi meðan Helak er á landinu

Hjördís Ásta, 7.1.2008 kl. 15:22

2 identicon

Hæææ! Gaman að skoða sónarmyndirnar, núna er þetta orðið svo raunverulegt eitthvað

En já það SKAL vera stelpuhittingur meðan ég er á landinu!!! Við þurfum að finna dag bara núna strax til að allar komist! Einhver dagur frá 12-20 janúar er málið Ég kem á laugardegi kl 16:00 þannig það væri æði að hafa hann á laugardagskvöldi svo ég þurfi ekki að mökka í bæinn í miðri viku en ég get það alveg ef í hart fer auðvitað.
Hvað segiði með það?

Helena (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 15:59

3 identicon

Það er laus staða hjá Kaffitár :D Koddu þangað bara :P

Bjarmi (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 21:17

4 identicon

Hæjj !! Gaman að sjá sónarmyndir! Ég er svo spennt :):)

Þvílíkt ævintýri með bílinn, þú ert bara heppin í óheppninnni ;);)

Allavega, farðu vel með þig sykurpúði :D

Lísa (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 13:55

5 identicon

enn gaman að sjá myndir :) hlakka til að sjá þig á hittingnum :D

Jóna Hulda (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 14:11

6 identicon

Hæ bumba! :) Gaman að þessum myndum. Sjáumst á laugardaginn!

Magga (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 15:55

7 Smámynd: Berglind Guðmundsdóttir

Hey girls, er búið að ákveða hvar hittingurinn á að vera?

Berglind Guðmundsdóttir, 8.1.2008 kl. 18:17

8 identicon

Það er ekki alveg komið á hreint en annaðhvort hjá Jónu eða Tinnu

Helena (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 13:00

9 identicon

Hæhæ..  hey ertu komin með sæta kúlu? endilega að setja bumbumynd ;)

sandra dís (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband