23.6.2009 | 19:30
8.6 og komst ekki í Kvennó
Já...
Litli bróðir minn var með 8.6 í meðaleinkunn og hann komst ekki inní Kvennó því hann hefði þurft að vera með 8.7. Hann var líka alveg miður sín en það þýðir samt ekkert að vera brjálaður yfir einu eða neinu.
Hvort finnst ykkur nú meira ósanngjarnt?
![]() |
Foreldrar bálreiðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á hvaða braut var litli bróðir þinn að reyna að komast á í Kvennó?
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.